ástin er blind

Ástin hún er blind.
Hún er eins og lítil mynd
Sem er málað á rauðar slettur
Og í miðjunni er klettur
Klettur sem að stendur í vegi fyrir mér
Stendur og heldur þér.
 
Dagbjört
1987 - ...


Ljóð eftir Dagbjörtu

Þú
ástin er blind