

Eitt skref.
Myndavélar smella af
í gríð og erg.
Leikkonan er komin út um dyrnar, fjölmiðlarnir biðu eftir henni.
Hún brosir í gegnum tárin, en finnur innra með sér fyrir sársaukanum.
Órafjarlægð í burtu, degi seinna,
skoðar ung stelpa tímarit.
Sér mynd af konunni, segir:
Rosalega vildi ég vera fræg.
Myndavélar smella af
í gríð og erg.
Leikkonan er komin út um dyrnar, fjölmiðlarnir biðu eftir henni.
Hún brosir í gegnum tárin, en finnur innra með sér fyrir sársaukanum.
Órafjarlægð í burtu, degi seinna,
skoðar ung stelpa tímarit.
Sér mynd af konunni, segir:
Rosalega vildi ég vera fræg.
Ljóð um fræga fólkið...