Litlasystir
Sjá þig svona
sjá mig svona
starandi af undrun báðar
Hvað gat ég sagt
með þig í fanginu
grátinn í hálsinum
og óvissu í huga?
Sjá þig koma í heiminn
og ég hataði þá
sem hlakkaði til
Þú;
alsaklaus og gast ekkert sagt
Mikið vildi ég
að þú gætir skammað mig
sjá mig svona
starandi af undrun báðar
Hvað gat ég sagt
með þig í fanginu
grátinn í hálsinum
og óvissu í huga?
Sjá þig koma í heiminn
og ég hataði þá
sem hlakkaði til
Þú;
alsaklaus og gast ekkert sagt
Mikið vildi ég
að þú gætir skammað mig
Ljóð sem ég samdi til að reyna að koma út tilfinningum eftir að hafa séð litlusystir mína koma í heiminn.
Úr bókinni "Hingað og miklu lengra"
Úr bókinni "Hingað og miklu lengra"