Kvæði um ókunnuga Stúlku
Segðu mér bróðir minn vindur ó vindur
sögu hennar er ég þekki ekki
segðu mér bróðir minn vindur ó vindur
ber hún á sálinni einhverja hlekki
segðu mér bróðir minn vindur ó vindur
dansar hún stundum í dögginni um nætur
ó segðu mér bróðir minn vindur
fær einhver að sjá þegar hún grætur
Má ég segja þér hvað ég held
Ó bróðir minn vindur ó vindur
Ég tel að þá eitthvað gleður það hjarta
Þá hlæi hún og dansi frá kvöldi út nóttina bjarta
En þegar allt er farið er hún auðsærð
Í hjartanu lítil
Hún getur brosað en samt ekki sorgina falið.
Svo held ég ó bróðir minn vindur ó vindur
Að hörð geti hún verið og grimm
Já köld líkt og vetrar nótt dimm
Ó bróðir minn vindur ó vindur
Þú sem fylgir henni hvert sem hún fer
Ó bróðir minn vindur
Verndaðu vel.
sögu hennar er ég þekki ekki
segðu mér bróðir minn vindur ó vindur
ber hún á sálinni einhverja hlekki
segðu mér bróðir minn vindur ó vindur
dansar hún stundum í dögginni um nætur
ó segðu mér bróðir minn vindur
fær einhver að sjá þegar hún grætur
Má ég segja þér hvað ég held
Ó bróðir minn vindur ó vindur
Ég tel að þá eitthvað gleður það hjarta
Þá hlæi hún og dansi frá kvöldi út nóttina bjarta
En þegar allt er farið er hún auðsærð
Í hjartanu lítil
Hún getur brosað en samt ekki sorgina falið.
Svo held ég ó bróðir minn vindur ó vindur
Að hörð geti hún verið og grimm
Já köld líkt og vetrar nótt dimm
Ó bróðir minn vindur ó vindur
Þú sem fylgir henni hvert sem hún fer
Ó bróðir minn vindur
Verndaðu vel.