Það óhugsanlega
            
        
    Kannski bjargaðir þú mér
frá sorg
yfir í gleði
frá áhyggjum
yfir í ást
frá þreytu
yfir í bros
Kannski það óhugsanlega hafi gerst
kannski bjargaðir þú mér
    
     
frá sorg
yfir í gleði
frá áhyggjum
yfir í ást
frá þreytu
yfir í bros
Kannski það óhugsanlega hafi gerst
kannski bjargaðir þú mér
    Úr bókinni "Hingað og miklu lengra"

