

Í stundarbrjálæði
Og ég dreg þig
Dreg þig frá mér
Á augnabliki
Og ég missi takið
Er ég gríp það
Á studarbroti
Og ég græt
Öfugum tárum
Óljóst, án tíma
Vinn ég ykkur
Í keppninni
Keppninni að tapa
Og ég dreg þig
Dreg þig frá mér
Á augnabliki
Og ég missi takið
Er ég gríp það
Á studarbroti
Og ég græt
Öfugum tárum
Óljóst, án tíma
Vinn ég ykkur
Í keppninni
Keppninni að tapa