Lífið
Lifa, deyja
hver er munurinn á því?

Meðan maður lifir
deyr maður
smátt og smátt

Þegar maður deyr
lifnar maður við
smátt og smátt.

Og lífið byrjar aftur
og við byrjum að deyja aftur.

Hringrás lífsins.  
Kristrún Grétarsdóttir
1986 - ...


Ljóð eftir Kristrúnu

ILLA
Lífið