

Ellin að gerir hallast,
aftrast fyrri kraftar,
hrukkar hörundið blakka,
hærur á kolli nærast,
tennur taka úr munni
trosnaðar að losna,
dvínar dugur og ræna,
dregið hold sígur að moldu.
aftrast fyrri kraftar,
hrukkar hörundið blakka,
hærur á kolli nærast,
tennur taka úr munni
trosnaðar að losna,
dvínar dugur og ræna,
dregið hold sígur að moldu.