11. febrúar 1999
Langt í burtu
get ég snert ljósið
sem leiðir mig inn-
inn um dyrnar
að óendanleikanum....

Hugansdýpi
kallar mér að koma
hitta sig í undirmeðvitunni
dansa á skýi litanna
endalaust í algleymi.

Vindar alheimsins
rigna yfir mig.
Ég set hendurnar út
hrópa
\"TAKIÐI MIG AÐ EYLÍFU\"!!

Og sólin skýn á mig í myrkrinu
yljar mér,
langt langt í burtu
frá byrjun dropanna
sem falla einir
út í auðnina.  
Guðný Lára
1977 - ...


Ljóð eftir Guðnýju Láru

sektarkennd
11. febrúar 1999