

Þegar allt er glatað
vonin köfnuð í myrkri er
sólin löngu sest
tunglið í skýjunum hulið
þá koma norðuljósin skær
leikandi um allt
finna leiðir um svartnættið
komast í gengum mótlætið
þar til sólin rís á ný
vonin köfnuð í myrkri er
sólin löngu sest
tunglið í skýjunum hulið
þá koma norðuljósin skær
leikandi um allt
finna leiðir um svartnættið
komast í gengum mótlætið
þar til sólin rís á ný
05.05.03