Gleymdar vonir
            
        
    Það sem eitt var markmið
nú löngu gleymt er
vonir eigi brostnar
heldur það sem verra er
minningar um þær hafa horfið
og á vit eilífðar farnar
nú löngu gleymt er
vonir eigi brostnar
heldur það sem verra er
minningar um þær hafa horfið
og á vit eilífðar farnar
    05.05.03

