

Get ekki fundið orðin
líkingarnar klúðrast
hugsanir ekki í samhengi
stafsetningin hryllingur
hendurnar skjálfa
augun þornuð upp
svefnvana og lykta
hlusta á algjöra steypu
sem kallast tónlist
Löngu búinn að bilast
en ekki geðveikur.
líkingarnar klúðrast
hugsanir ekki í samhengi
stafsetningin hryllingur
hendurnar skjálfa
augun þornuð upp
svefnvana og lykta
hlusta á algjöra steypu
sem kallast tónlist
Löngu búinn að bilast
en ekki geðveikur.
05.05.03.
Á ég að reyna að útskýra?
Á ég að reyna að útskýra?