Gyðjur ljóssins.
Þegar sólin sest í lygnan sæ
sofa dalsins börn í rökkurró.
Djúpir draumar setjast að í bæ
dætur lífsins veita hugarfró.
Þær dansa inn í draumaheiminn þinn
í djúpi sálar þinnar leita svars.
Stjörnuglitri strá á okkar kinn
syngja inn í huga sérhvers barns.

Ljóðin þeirra lífga hverja sál
ljósagyðjur hofs í heimi fjær.
Tendra okkar hjartans ástarbál
tilfinningum okkar traustið ljær.
Í lífsins ljós þær bjóða okkur inn
leyndardómsins salur opinn er.
Heilun hjartna okkar þar ég finn
sorgarinnar harmur burtu fer.

 
Særún
1963 - ...
samið 7.5 2003.


Ljóð eftir Særúnu

Augun þín
Sonur minn
Brot af degi.
Sumar ástir endast ekki
Óður til lífsins.
Augun
Dóttir mín.
Angels song.
Born to be born again.
Dóttir mín 2
Guðbjörg Líf ,dóttir mín.
Draumsýn
Viskan.
Frelsun.
Friður.
Gyðjur ljóssins.
Mamma.
If I could.
Ljósálfar.
Sólarkoss.
Við erum lífið :)
Lítilsvirðing.
Óminnislög.
Þráður.
Elskhugi.
Endastöð.
2 stutt ljóð.
Time to die ?
Tréð mitt.
Kjarni.
Þakkargjörð.
Flugtak.
Vængjaður hestur.
Börn mánans.
Ef ég væri.!
Stjarnan.
Ljós.
Sólstafir.
Haustið.
Sálin.
HRÍM.
Leiðarljós.
Kossinn....
Brothætt barn.......
Angels Land
Angel of Light
Friðarljós
Miðnæturvals
Myrkvuð Augu
Sunflowers
Vorkoma
Spor
Röddin í Regnboganum
Ég geng um í draumi
Hvert sem ég horfi
Fall from grace
Traust
Lára Þöll (dótturdóttir mín)
Gæla
Stúlka Ljóssins