Mitt gamla ég
Sem óraunverulegir draumar
virðast gömlu dagarnir
og ég efast um að þeir hafi átt sér stað
Með hverjum degi
efast ég meira
-sakna þeirra meira
Kannski vildi ég bara
að þeir væru ekki sannir
svo ég þyrfti ekki
að finna svona til
virðast gömlu dagarnir
og ég efast um að þeir hafi átt sér stað
Með hverjum degi
efast ég meira
-sakna þeirra meira
Kannski vildi ég bara
að þeir væru ekki sannir
svo ég þyrfti ekki
að finna svona til
Úr bókinni "Hingað og miklu lengra"