Traffic.
Reikistjörnurnar 9
snúast kringum
sólu.

Stjörnufræðingar
skoða þær
allan daginn.

Út og inn
upp og niður
hingað og þangað
og út um allt.

Krakkar á leið
í skólann.
Fólk
á leið í vinnu.

Allir
að flýta sér
allan
ársins hring.  
Friðrik Fannar Jónasson
1991 - ...


Ljóð eftir Friðrik Fannar Jónasson

Traffic.