Leyndarmál
ég veit ekki hvernig
ég á að komast nær þér
ég veit ekki
hvort ég má
hvort ég á
ég veit mig langar
Það er svo fallegt
að horfa á þig
með augun opin
með augun lokuð
Mig langar svo í þig.  
Hrönn
1984 - ...
Síðsumar 2002


Ljóð eftir Hrönn

Leyndarmál
Drama