

Ég man þá nótt
er dimmbláar tuskur himins
felldu létta dögg
sem dansandi fylgdi mér heim
droparnir á kinnum mínum
endurköstuðu þokukenndu ljósi tunglsins
ég var viss um að þær grétu allar
með mér
er dimmbláar tuskur himins
felldu létta dögg
sem dansandi fylgdi mér heim
droparnir á kinnum mínum
endurköstuðu þokukenndu ljósi tunglsins
ég var viss um að þær grétu allar
með mér
Úr bókinni "Hingað og miklu lengra"