Skuggadans
sól mætti tungli
með krafti sínum
hvarf kolsvört
út í buskann
í skuggadansi
á næturhimni
birtist síðan
aftur bjartari
sem aldrei fyrr  
Eva Sóley
1966 - ...


Ljóð eftir Evu Sóley

Skuggadans