

Hnötturinn er eins og brjóstsykur
sem er allskonar á litinn.
Hann snýst í munninum
og stoppar aldrei.
Sólin er eins og tungan
sem sleikir brjóstsykurinn.
En á nóttunni stoppar hún
en þá tekur tunglið við.
Skýin eru sem slefið
sem flækist fyrir og
stoppar tunguna við að
sleikja brjóstsykurinn.
sem er allskonar á litinn.
Hann snýst í munninum
og stoppar aldrei.
Sólin er eins og tungan
sem sleikir brjóstsykurinn.
En á nóttunni stoppar hún
en þá tekur tunglið við.
Skýin eru sem slefið
sem flækist fyrir og
stoppar tunguna við að
sleikja brjóstsykurinn.