

Þegar máninn skín eins og stór hleifur af osti
á köldu vaskahússgólfi.
Þegar nóttinn er dimm eins og sál mannsins
sem stal sakleysi þínu.
Þá flögra ég inn um gluggann þinn
og bít í fallega hálsinn þinn
á köldu vaskahússgólfi.
Þegar nóttinn er dimm eins og sál mannsins
sem stal sakleysi þínu.
Þá flögra ég inn um gluggann þinn
og bít í fallega hálsinn þinn
Þetta ljóð er samið þegar ég var í 10.bekk í grunnskóla þannig að bernskubrumið er kannski ráðandi. Kennarinn minn hvatti mig til að halda áfram að semja og reyna að fá þetta birt opinberlega, það gekk reyndar eftir ári seinna í verslunarskólablaðinu.
Ef ég á að vera fullkomlega hreinskilin þá man ég ekki lengur hver sú sem týndi sakleysinu var, en svona er nú sálinn hjá manni á unglingsárum
Ef ég á að vera fullkomlega hreinskilin þá man ég ekki lengur hver sú sem týndi sakleysinu var, en svona er nú sálinn hjá manni á unglingsárum