Vögguvísa
Blundaðu nú barnið vært og rótt,
þú svífir um draumaheima.
Eitthvað fallegt þig dreymi í nótt,
er guðirnir hjá sér þig geyma.  
Þóra Heimisdóttir
1986 - ...


Ljóð eftir Þóru Heimisdóttur

Blómarós
Vögguvísa
Vöggukvæði
Vinir