

Hvernig ætli lífið sé án vonar?
vonar sem kemur manni á flug yndisleika og ástar
sem stundum verður að engu og þú hrapar niður á kalda og hrjúfa jörðina. Þú byrjar að leita að nýrri og betri von sem lyftir þér upp aftur.
vonar sem kemur manni á flug yndisleika og ástar
sem stundum verður að engu og þú hrapar niður á kalda og hrjúfa jörðina. Þú byrjar að leita að nýrri og betri von sem lyftir þér upp aftur.