Björk
Í kaldri rigningu
dimmrar nætur
var mér litið á
einmanna ljósastaurinn í sveitinni
Þið voruð svo óhuggnalega lík
Alltaf stóð hann þarna
staðfastur
og lýsti upp heiminn fyrir mér
dimmrar nætur
var mér litið á
einmanna ljósastaurinn í sveitinni
Þið voruð svo óhuggnalega lík
Alltaf stóð hann þarna
staðfastur
og lýsti upp heiminn fyrir mér
Úr bókinni "Hingað og miklu lengra"