Þegar alli halda að þú sért ekki þess verður
Þegar alli halda að þú sért ekki þess verður
Þegar allir halda að þú sért ekki þess verður
þá verður þú að standast það.
Því ef ekki þá verður þú aumingi
Eins og Ég.

Þér finnst þú ekki vera núll,
sem þú ert.
Engin vill þig en þú reynir,
að vera eins og allir halda að þú
sért í raun og veru
en það ert ekki þú.

Höfnunin, löngunin, viljinn,
ásækja þig.
En þú ert ekkert.


Því ekki að deyja.
 
Lalli
1974 - ...


Ljóð eftir Lalla

Þegar alli halda að þú sért ekki þess verður