hálenska
Fölnast mér vit svo að myrkrið ég skilji
því það er í senn bæði napurt og falt
en þó ber það stjörnurnar hátt undir himni
þótt sólin þær kveðji hvern dag eftir nótt
Og þó hún svo birtist svo hvöss undir hól
og geislarnir ná til hvers myrkvaða bóls
þá fer hún samt aftur uns nótt kemur til
og hefur þá með sér sinn ástkæra yl
ég fæ engu breytt þó að blóminn þau visni
og mennirnir breiði helsæng yfir þau,
en óska þess heitt að heimurinn skilji
að tíminn hann líður við heimskunnar dans.
því það er í senn bæði napurt og falt
en þó ber það stjörnurnar hátt undir himni
þótt sólin þær kveðji hvern dag eftir nótt
Og þó hún svo birtist svo hvöss undir hól
og geislarnir ná til hvers myrkvaða bóls
þá fer hún samt aftur uns nótt kemur til
og hefur þá með sér sinn ástkæra yl
ég fæ engu breytt þó að blóminn þau visni
og mennirnir breiði helsæng yfir þau,
en óska þess heitt að heimurinn skilji
að tíminn hann líður við heimskunnar dans.