Endurfæðing
Endurfæðing

1.V

Regn votar götur, stræti og stígar... ég finn fyrir fólkinu sem gengur mér hjá
Það er erfitt að vera leikmaður í þessu lífi sem rennur fólkinu frá...

2.V

Ég vill gefa, fá og þykkja og lifa af eilífu þessari jörð á
En gröfinn hún dýpgar árunum með, og líkaminn rotnar innaní sér

3.V

En blómið það endurfæðist út úr sjálfum sér
Og sonur minn mun halda áfram að ganga þessa jörð, með hluta úr mér í sjálfum sér

4.V

Hluta af skapi og útliti frá mér, ég gef þér í þína vöggu...

5.V
Ég vonanst að hún nýtist þér, í göngu sporum mínum í, sem marka mína fyrir dvöl
Stígðu úr spori sonur, veldu þér braut

6.V

Lífið er erfitt, lífið er gott, lífið breittist dag frá degi


7.V

Blóma röð lyggur af mínu leyði, tákn fyrir minni tilfinninga för...

8.V

Dagbók mín er fullskrifuð er, loka blaðsíðan er tileinkuð þér...
 
Hjálmar Karl
1985 - ...
Afsakið mína lesblindu...


Ljóð eftir Hjálmurinn

Endurfæðing