

Ég sé þúsund fiska
synda í sjó
mig fer að þyrsta
ég er orðin mjó
fer ég ekki að fá þá
fiskana þrjá
ég heiri í kisu
sú kisa segir mjá
Fiskarnir stara á mig
með bláu augun sín
sem skína af forvitni
oní þessum sjó
synda í sjó
mig fer að þyrsta
ég er orðin mjó
fer ég ekki að fá þá
fiskana þrjá
ég heiri í kisu
sú kisa segir mjá
Fiskarnir stara á mig
með bláu augun sín
sem skína af forvitni
oní þessum sjó