Ein
Ein í myrkri
ég heyri rödd í fjarska
hún segir
bíddu,bíddu,bíddu
ég sný mér við
og sé þig þá standa
þar og segja
þú særðir mig
heit tár renna niður kinnar þínar
og BRENNIMERKJA
þig að eilífu.
Allt vegna mín.  
Eyrún Sif Rögnvaldsdóttir
1987 - ...


Ljóð eftir Eyrúnu Sif Rögnvaldsdóttir

Ein