Sumarið - veturinn
Sumarið er mín mesta gleðistund,
þá sé ég lítil börn leika sér í sólglampanum,
ég sé sjóinn brosa blítt og varmann streyma um líkama minn.

Veturinn er ekki svo slæmur,
börn úti í snjókasti,
skautar,
frosinn sjór,
síðan nálgast jólin sem eru yndisleg,
pakkar,
steik og konfekt.  
Snædís
1989 - ...
Þetta er einfaldlega um sumarið og veturinn:):)


Ljóð eftir Snædísi

Vindurinn
Mig dreymir
Sumarið - veturinn