Örlögin
Bogi örlagana
skýtur niður ör
sem slítur í sundur
venjubundna leið mannsins
og neyðir hann
til að breyta um stefnu
og halda
í aðra átt...  
Sóley
1979 - ...


Ljóð eftir Sóley

Örlögin