Samviskubitinn
hérna sit ég,
með samviskubit...
yfir því að ég er ekki að vinna vinnuna mína!!!

Engin orka eftir. Hún fór öll í samviskubitið!!

Samviskubitinn


 
Teiknarinn
1979 - ...
hvað er samviska?
er það samsett orð úr sam og viska. sam einsog í sam-félag sam-keppni sam-an sam-band sam-viska

viskan!

Hver er viskan, ætli það séi hún soffía. giðjan gríska.

viska soffía, sam-viska sam-soffía, sér-viska sér-soffía sér-band, samviskulaus, laus við soffíu, stendur einn í sinni siðfræði?

Takk


Ljóð eftir Teiknarann

Samviskubitinn