Fyrsta ljóðið hér
Það kom í huga minn
að, kannski gæti ég
skrifað ljóð.
það getur verið
að ljóðið verði
ekkert spes.
En það er samt runa,
runa af orðum.
Og þannig eru ljóð,
runa af orðum,
sem engin nema ég
veit hvað þýða.
að, kannski gæti ég
skrifað ljóð.
það getur verið
að ljóðið verði
ekkert spes.
En það er samt runa,
runa af orðum.
Og þannig eru ljóð,
runa af orðum,
sem engin nema ég
veit hvað þýða.