Fálki flýgur yfir berg
Fálki flýgur yfir berg,
eltir unga sína.
Í snjófönninni liggja þeir,
og aldrei munu fljúga meir,
Blóðugir eftir kúlna hríðina.  
Inga
1978 - ...


Ljóð eftir Ingu

Fálki flýgur yfir berg
Nóvemberljóð