

um okkur
þá við gengum austurstræti
hvert skref - nauðung
en hvað má gera?
er hægt að stöðva sól og mána
á sinni miskunnarlausu göngu
um himingeiminn?
nú er ég geng vesturgötuna
og þessa skefjalausu eilífð
þá við gengum austurstræti
hvert skref - nauðung
en hvað má gera?
er hægt að stöðva sól og mána
á sinni miskunnarlausu göngu
um himingeiminn?
nú er ég geng vesturgötuna
og þessa skefjalausu eilífð