hugsa
um okkur

þá við gengum austurstræti
hvert skref - nauðung
en hvað má gera?
er hægt að stöðva sól og mána
á sinni miskunnarlausu göngu
um himingeiminn?

nú er ég geng vesturgötuna
og þessa skefjalausu eilífð  
Helgi Hjálmtýsson
1964 - ...


Ljóð eftir Helga Hjálmtýsson

Varðmaðurinn
drengurinn
geim
hugsa