

Hnigna tekr heimsins magn.
Hvar finnur vin sinn?
Fær margur falsbjörg,
forsómar manndóm.
Tryggðin er trylld sögð.
Trúin gerist veik nú.
Drepinn held eg drengskap.
Dyggð er rekin í óbyggð.
Hvar finnur vin sinn?
Fær margur falsbjörg,
forsómar manndóm.
Tryggðin er trylld sögð.
Trúin gerist veik nú.
Drepinn held eg drengskap.
Dyggð er rekin í óbyggð.