Um ósóma aldar sinnar
Hnigna tekr heimsins magn.
Hvar finnur vin sinn?
Fær margur falsbjörg,
forsómar manndóm.
Tryggðin er trylld sögð.
Trúin gerist veik nú.
Drepinn held eg drengskap.
Dyggð er rekin í óbyggð.
 
Jón Arason
1484 - 1550


Ljóð eftir Jón Arason

Um ósóma aldar sinnar