Ein dyggð er drottinn.
Augnlok við augnlok snertust sálirnar,
eins agndofa og ástin.
Dönsum, dönsum á túninu bak við mánann,
túninu sem alltaf er autt.
 
Teddi
1979 - ...


Ljóð eftir Tedda

Ein dyggð er drottinn.
Mexican truckdriver
Ónáttúra