Veðrið
Voðaleg'er veðrið gott,
væri það alltaf svona,
færri myndu flytja brott
og fleiri mundu koma.  
Lárus Ástvaldsson
1959 - ...
Ort einn sólskinsdag sumarið 1983 (þá sást ljós blettur á skýjahimni, einhvers staðar úti við sjóndeildarhring).


Ljóð eftir Lárusi Ástvaldssyni

Veðrið
Biðþæfingsskaft
Um mig