bara lítill
þú talar við hannana
þú berð þig saman við hannana
þú gengur með hönnunum

en þú ert samt ekki hann
þú ert það
þú ert aukahlutur
þú ert aðskotahlutur
þú ert eining
þú ert komma
þú ert einn af öllum
öllum öllum öllum

þú ert lítill
þú ert bara lítill


 
ljóðnus
1989 - ...


Ljóð eftir hljóðlaus

bara lítill