

sál mín flýgur gegnum líkamann sem breytist í ösku.
Heimurinn snýst, líf mitt er á enda tilverunnar.
Fallandi andlit, ég sé skóginn sem er í skýjunum.
Sé týndar sálir einsog skugga.
Fylgdu mér, ég fer inn í heim hins óþekkta.
Flýg hátt, þú finnur staðinn í skýjunum.
Svo fallegur, svo rólegur, svo skilningsríkur.
Þangað til þá....
Heimurinn snýst, líf mitt er á enda tilverunnar.
Fallandi andlit, ég sé skóginn sem er í skýjunum.
Sé týndar sálir einsog skugga.
Fylgdu mér, ég fer inn í heim hins óþekkta.
Flýg hátt, þú finnur staðinn í skýjunum.
Svo fallegur, svo rólegur, svo skilningsríkur.
Þangað til þá....
fjallar um endalok tilveru okkar hér og upphaf á nýjum stað