Tár
Ég vil sjá tár, þín tár eða hennar tár.
Bara tár svo ég viti að þið hafið tilfinningar
einsog ég. Ég græt ekki fyrr en ég sé tár.
Bara tár svo ég viti að þið hafið tilfinningar
einsog ég. Ég græt ekki fyrr en ég sé tár.