

Rödd mín hljómar einsog og ég á morgnanna,
en breytist í aðra á daginn,
á kvöldin er þetta einhver ókunnug
reykt rödd, með hósta og verki sem aðalmerki sitt.
Morguninn er samt minn,
hin ferska rödd sannleikans.
en breytist í aðra á daginn,
á kvöldin er þetta einhver ókunnug
reykt rödd, með hósta og verki sem aðalmerki sitt.
Morguninn er samt minn,
hin ferska rödd sannleikans.