Laglaust hjarta
Titrandi strengur í hjarta
óviss en sterkur
þú veist þú þekkir
þú slóst á þennan streng
ein manneskja lék á streng
-
-ekki slá of fast
Ekki!
Slitinn,falskur strengur
-
Sláið strenginn
sláið lag ykkar
sláið fastar!
lagið ykkar!
ykkar eina lag

Einhvað sem hjartað mitt kann ekki.
 
Anton
1984 - ...


Ljóð eftir Anton

Laglaust hjarta