Strönd lífsins
Ég er eirðarlaus, ég vil út.
Burt til ókunnugra staða.
Sálin þráir að fá snortið
klæðafald þess
sem blámi fjarlægðarinnar hylur.
Ég gleymi því stöðugt,
ég hef enga vængi.
Hjarta mitt finnur enga hvíld,
ekkert skjól
Burt til ókunnugra staða.
Sálin þráir að fá snortið
klæðafald þess
sem blámi fjarlægðarinnar hylur.
Ég gleymi því stöðugt,
ég hef enga vængi.
Hjarta mitt finnur enga hvíld,
ekkert skjól