Hvað nú?
Sit úti á túni
það er enginn þar
ég er í kremju
get ekki andað
hvað nú?

Ligg í kassa
fólk horfir á mig
engin sorgar tár
ég er í kremju
hvað nú?

Allt er dimmt
ég sé ekkert
svo allt í einu
get ég andað.


En ég er samt í kremju......

hvað nú?
 
Gunnar Hörður
1988 - ...
Pældu í þessu, virkilega.....


Ljóð eftir Gunnar Hörð

Hvað nú?
Undir vindinum