Grimmd
Grimmd mannsins
byggist á ótta
ótta fyrir hinu ókunna
því sem er öðrvísi
en það
sem að manni sjálfum
finnst eðlilegt  
Þorbjörg
1990 - ...


Ljóð eftir Þorbjörgu

Grimmd