

Undirförul fæðist fyrir innan.
Útum allt liðast hún
og læðist þangað sem hjartað slær.
Í lifur og görnum gerjast
gólfið verður valt.
Barátta að berjast ofan úr hvirfli í tær.
Útum allt liðast hún
og læðist þangað sem hjartað slær.
Í lifur og görnum gerjast
gólfið verður valt.
Barátta að berjast ofan úr hvirfli í tær.
Áður óútgefið.
1999.
Allur réttur áskilinn höfundi.
1999.
Allur réttur áskilinn höfundi.