á reiki
undir djúpinu bláa
er óþekkt sála
sem ekki er hægt að kála
dæmd til að ráfa
í djúpinu bláa.  
birgir freyr
1981 - ...


Ljóð eftir birgi

einmanna sál
á reiki