Orðaglíma
Ljáðu ljóðum vængi orða
láttu fljúga hátt.
Límdu í línu orðaforða
ljóðskáldi gefðu mátt.

Láttu fljúga um land og fjöll
láttu berast um víðan völl.
Láttu eigi sannleikann ljúga
leyfðu frelsi orða að fljúga.

Lát þú frelsi orða ferðast
um fjöll og firnindi, í landi vors.
Í skini og skúrum lát uppveðrast
ljáðu ljóðum vængi, orða þors.

 
Vilmar Pedersen
1976 - ...


Ljóð eftir Vilmar Pedersen

Orðaglíma